top of page

Þjónusta fyrir starfsfólk fyrirtækja

Mögulegt er að bóka mig inn á vinnustaði með mína þjónustu. 

Þá er best að fá laust herbergi, t.d. skrifstofu eða fundarherbergi og fólk getur

bókað sig fyrirfram í tíma. Miðað er við 20 mín á mann. 

 

Ávinningur af slíkum heimsóknum er margþættur:
 

* Tímasparnaður fyrir starfsfólk að fá meðferð á vinnustaðnum á vinnutíma.
* Höfuðverkur vegna streitu, álags og vöðvabólgu minnkar og jafnvel hverfur

(gæti tekið nokkur skipti)
* Fólk verður meðvitaðara um rétta líkamsbeitingu við vinnu
* Fyrirbyggjandi og vinnur á vöðvabólgu og verkjum sem er mörgum til ama daglega
* Dregur úr streitu
* Minni streita starfsmanna skapar betra andrúmsloft á vinnustaðnum

 

Ég nota ýmist cupping, nudd og/eða nálastungur. 

Upplýsingar um verð og lausa tíma á evasig@evasig.is

bottom of page